Arður til framtíðar

Árangursríkar aðgerðir í rekstri hafa gert að verkum að fjárhagslegur styrkur Landsvirkjunar er meiri en nokkru sinni fyrr.

Section
Segment

Ásættanleg afkoma í krefjandi umhverfi

Afkoma fyrirtækisins er vel ásættanleg, miðað við krefjandi markaðsaðstæður. Álverð var áfram lágt á árinu og nokkrir viðskiptavinir keyptu minna magn en ella. Hagnaður dregst saman milli ára, en skuldir halda áfram að lækka, um leið og fjárfest er í nýjum virkjunum.

Nánar um ársreikninginn

Segment
Segment

Rekstrartekjur

USD 420m 0%

Ebitda

USD 302m -6%

Handbært fé frá rekstri

USD 230m -8%

Selt magn

TWst 13,6 -2%

Frjálst sjóðstreymi

USD 211m -10%

Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði

USD 118m -10%

Nettó skuldir

USD 1.960m -1%

Eiginfjárhlutfall

- 45,4% 0,7%
Section
Segment

Ávörp

„Orkuauðlindir okkar eru ekki óþrjótandi. Þess vegna er mikilvægt að nýta þær með sem hagkvæmustum hætti.“

Hörður Arnarson, forstjóri

Ávarp forstjóra

„Ímynd Íslands er samtvinnuð ímynd endurnýjanlegrar og hreinnar
orku.

Jónas Þór Guðmundsson, stjórnarformaður

Ávarp stjórnarformanns

Section
Segment

Grænt bókhald

Umhverfismál eru í hjarta starfsemi okkar og höfum við gefið út bæði grænt bókhald og sérstakar umhverfisskýrslur frá árinu 2006. Í ár sameinum við allar þessar útgáfur ársskýrslu fyrirtækisins sem er nú gefin út með nýju sniði og stóraukinni áherslu á umhverfismál.

Nánar um umhverfismál

Segment

Kolefnisspor
CO2 ígilda

TONN 25.166

Djúplosun á skiljuvatni frá Kröflustöð

TONN 4.640.000

Gróðursettar
plöntur

STK 206.846

Fjöldi hreinorkubíla
af bílaflota

8%7% í fyrra
Segment
Section
Segment

Góður vatnsbúskapur í október

Fyrsti mánuður vatnsársins 2015-2016 var hlýr á landinu og hiti almennt yfir meðallagi.  Úrkomusamar sunnanáttir voru ríkjandi fram yfir miðjan október síðan norðanátt um tíma en aftur sunnanátt undir lok mánaðar með talsverðum hlýindum.

Nánar um vatnsárið og auðlindir

Segment
Segment

Myndin sýnir vatnsstöðu á miðlunarsvæðum Landsvirkjunar eftir mánuðum. Hægt er að smella á mánuðina hér að ofan og fá upplýsingar um stöðuna í vatnsbúskapnum.

Section